Freisting
Dauðagildra var á Café Victor
Eigendur skemmtistaðarins Cafe Victor í miðbæ Reykjavíkur létu kröfu lögreglu og slökkviliðs um að læstur neyðarútgangur yrði opnaður sem vind um eyru þjóta, en þetta kemur fram á fréttvef Dv.is.
Það var ekki fyrr en eftir þrjár munnlegar viðvaranir og eina skriflega sem þeir hlýddu.
Erlendis hafa læstar neyðardyr á skemmtistöðum margsinnis leitt til hörmulegra slysa og mannsláta þegar eldsvoðar hafa komið upp.
Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík ganga nú hart fram til að tryggja að eigendur og rekstraraðilar skemmtistaða virði reglur um brunavarnir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin