Freisting
Dauðagildra var á Café Victor

Eigendur skemmtistaðarins Cafe Victor í miðbæ Reykjavíkur létu kröfu lögreglu og slökkviliðs um að læstur neyðarútgangur yrði opnaður sem vind um eyru þjóta, en þetta kemur fram á fréttvef Dv.is.
Það var ekki fyrr en eftir þrjár munnlegar viðvaranir og eina skriflega sem þeir hlýddu.
Erlendis hafa læstar neyðardyr á skemmtistöðum margsinnis leitt til hörmulegra slysa og mannsláta þegar eldsvoðar hafa komið upp.
Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík ganga nú hart fram til að tryggja að eigendur og rekstraraðilar skemmtistaða virði reglur um brunavarnir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





