Markaðurinn
Danól – Opnunartími jól og áramót
Kæri viðskiptavinur,
Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla viljum við minna á opnunartíma okkar.
Vikan fyrir jól
Mánudagur 19.12:
Opið frá 8 – 16
Þriðjudagur 20.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur til kl. 15:40 fyrir landsbygðinna til afhendingar föstudaginn 23.12
Miðvikudagur 21.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur kl 15:40 til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 23.12.
Fimmtudagur 22.12:
Opið frá 8 – 16.
Föstudagur 23.12:
Opið frá 8 – 16.
Pantanir sem berast eftir kl 15 föstudaginn 23.12 fara í dreifingu miðvikudaginn 28.12.2022
Milli jóla og nýárs
Mánudagur 26.12 (Annar í jólum):
Lokað
Þriðjudagur 27.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur til kl. 15:40 fyrir landsbygðinna til afhendingar föstudaginn 30.12
Miðvikudagur 28.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur til 15:40 til afhendingar föstudaginn 30.12.
Fimmtudagur 29.12:
Opið frá 8 – 16.
Föstudagur 30.12:
Opið frá 8 – 16. Pöntunarfrestur til 13:40 til afhendingar mánudaginn 02.01.2023. Pantanir sem berast eftir það afhendast þriðjudaginn 03.01.2023.
Mánudagur 02.01.2023:
Lokað
Við minnum á að vefverslun okkar er ávallt opin: vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






