Markaðurinn
Danól – Opnunartími jól og áramót
Kæri viðskiptavinur,
Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla viljum við minna á opnunartíma okkar.
Vikan fyrir jól
Mánudagur 19.12:
Opið frá 8 – 16
Þriðjudagur 20.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur til kl. 15:40 fyrir landsbygðinna til afhendingar föstudaginn 23.12
Miðvikudagur 21.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur kl 15:40 til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 23.12.
Fimmtudagur 22.12:
Opið frá 8 – 16.
Föstudagur 23.12:
Opið frá 8 – 16.
Pantanir sem berast eftir kl 15 föstudaginn 23.12 fara í dreifingu miðvikudaginn 28.12.2022
Milli jóla og nýárs
Mánudagur 26.12 (Annar í jólum):
Lokað
Þriðjudagur 27.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur til kl. 15:40 fyrir landsbygðinna til afhendingar föstudaginn 30.12
Miðvikudagur 28.12:
Opið frá 8 – 16 – Pöntunarfrestur til 15:40 til afhendingar föstudaginn 30.12.
Fimmtudagur 29.12:
Opið frá 8 – 16.
Föstudagur 30.12:
Opið frá 8 – 16. Pöntunarfrestur til 13:40 til afhendingar mánudaginn 02.01.2023. Pantanir sem berast eftir það afhendast þriðjudaginn 03.01.2023.
Mánudagur 02.01.2023:
Lokað
Við minnum á að vefverslun okkar er ávallt opin: vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






