Sverrir Halldórsson
Danmerkurmeistarar í pylsugerð 2014 krýndir
Keppnin skiptist í tvo flokka, venjuleg og gourmet útgáfur.
Í þeirri venjulegu varð sigurvegari, pylsumaður Brian Flink Pedersen frá Pölsemageriet á torginu í Silkiborg og varð hann einnig meistari í fyrra og það er enn skemmtilegra er að síðustu fjögur árin hefur pylsugerðamaður frá Silkiborg unnið þennan hluta keppninnar.
Hann lagar sjálfur sínar pylsur og meðlæti þannig að hann veit upp á hár hvað markaðurinn vill hverju sinni.
Í pylsunni er eftirfarandi, kjöt frá frilandsgris og Limousine kalv, kryddað til með soltørret tomat, koriander og ramsløg. Ofan á setur hann; steikt beikonkurl, heimalagað sinnep, remolaði, tómatsósu, ristaðan og hráan lauk, sultaða agúrku.
Aðrir þátttakendur voru:
- Walter Jürgensen, Havnegrillen, Sønderborg
- René Kristensen, Trianglens Pølser, Silkeborg
- Antons Pølser, Roskilde
- Christians Pølsevogn, Skagen
- John Michael Jensen, København
- Bernard Chesneau
Í hinum hluta keppninnar hafði Paul Cunningham titil að verja, en hann mátti játa sig sigraðan af Jeppe Foldager og Christoffer Brink frá veitingastaðnum Alberto K sem er á efstu hæð á Radisson Royal í Kaupmannahöfn. Þessir tveir félagar tóku silfurverðlaun í Bocuse d ´Or keppninni í fyrra í Lyon.
Í gourmet pylsunni var eftirfarandi: pølse med oksehjerte og snegle, creme på autralske trøfler, sprødstegte brisler og ramsløgkapers.
Aðrir þátttakendur voru:
- Daniel Kruse
- Wassim Halla
- Gustav Vilholm
- Andreas Tange van Leeuwen
- Paul Cunningham
- Thomas Pasfall
Danska sjónvarpsstöðin TV2-OJ fjallar um keppnina í meðfylgjandi myndbandi:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta