Sverrir Halldórsson
Danmerkurmeistarar í pylsugerð 2014 krýndir
Keppnin skiptist í tvo flokka, venjuleg og gourmet útgáfur.
Í þeirri venjulegu varð sigurvegari, pylsumaður Brian Flink Pedersen frá Pölsemageriet á torginu í Silkiborg og varð hann einnig meistari í fyrra og það er enn skemmtilegra er að síðustu fjögur árin hefur pylsugerðamaður frá Silkiborg unnið þennan hluta keppninnar.
Hann lagar sjálfur sínar pylsur og meðlæti þannig að hann veit upp á hár hvað markaðurinn vill hverju sinni.
Í pylsunni er eftirfarandi, kjöt frá frilandsgris og Limousine kalv, kryddað til með soltørret tomat, koriander og ramsløg. Ofan á setur hann; steikt beikonkurl, heimalagað sinnep, remolaði, tómatsósu, ristaðan og hráan lauk, sultaða agúrku.
Aðrir þátttakendur voru:
- Walter Jürgensen, Havnegrillen, Sønderborg
- René Kristensen, Trianglens Pølser, Silkeborg
- Antons Pølser, Roskilde
- Christians Pølsevogn, Skagen
- John Michael Jensen, København
- Bernard Chesneau
Í hinum hluta keppninnar hafði Paul Cunningham titil að verja, en hann mátti játa sig sigraðan af Jeppe Foldager og Christoffer Brink frá veitingastaðnum Alberto K sem er á efstu hæð á Radisson Royal í Kaupmannahöfn. Þessir tveir félagar tóku silfurverðlaun í Bocuse d ´Or keppninni í fyrra í Lyon.
Í gourmet pylsunni var eftirfarandi: pølse med oksehjerte og snegle, creme på autralske trøfler, sprødstegte brisler og ramsløgkapers.
Aðrir þátttakendur voru:
- Daniel Kruse
- Wassim Halla
- Gustav Vilholm
- Andreas Tange van Leeuwen
- Paul Cunningham
- Thomas Pasfall
Danska sjónvarpsstöðin TV2-OJ fjallar um keppnina í meðfylgjandi myndbandi:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi