Starfsmannavelta
Daniel Humm hættir á Claridge eftir ágreining um vegan-væðingu
![Daniel Humm](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/11/daniel-humm.jpg)
Daniel Humm er einn af stofnendum þriggja Michelin-stjörnu veitingastaðnum Eleven Madison Park í New York, sem var breytt í fine dining vegan veitingastað fyrr á þessu ári.
Fimm stjörnu hótelið Claridge í Mayfair Lundúnum hefur misst yfirmatreiðslumanninn Daniel Humm eftir að stjórnendur hótelsins hafnaði tillögu hans um að breyta veitingastað hótelsins, Davies and Brook, í vegan stað.
Hótelið sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter á föstudaginn s.l. þar sem fram kemur að þetta væri „ekki leið sem við viljum fylgja“ á veitingastaðnum, sem býður upp á fjögurra rétta matseðil á 125 pund á mann, þar á meðal kavíar og foie gras.
„Við virðum og skiljum fullkomlega vegan matreiðslustefnuna sem Daniel hefur áhuga á. Hins vegar er þetta ekki sú leið sem við viljum fara í hér hjá Claridge’s í augnablikinu, því miður, höfum við ákveðið sameiginlega að fara hvor í sína áttina.“
— Claridge’s (@ClaridgesHotel) November 12, 2021
Daniel Humm mun yfirgefa hótelið í lok árs, en tilkynningu og sýn hans á vegan fæði er hægt að lesa í meðfylgjandi Instagram tilkynningu frá honum:
Mynd: Instagram / Daniel Humm
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný