Starfsmannavelta
Daniel Humm hættir á Claridge eftir ágreining um vegan-væðingu
Fimm stjörnu hótelið Claridge í Mayfair Lundúnum hefur misst yfirmatreiðslumanninn Daniel Humm eftir að stjórnendur hótelsins hafnaði tillögu hans um að breyta veitingastað hótelsins, Davies and Brook, í vegan stað.
Hótelið sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter á föstudaginn s.l. þar sem fram kemur að þetta væri „ekki leið sem við viljum fylgja“ á veitingastaðnum, sem býður upp á fjögurra rétta matseðil á 125 pund á mann, þar á meðal kavíar og foie gras.
„Við virðum og skiljum fullkomlega vegan matreiðslustefnuna sem Daniel hefur áhuga á. Hins vegar er þetta ekki sú leið sem við viljum fara í hér hjá Claridge’s í augnablikinu, því miður, höfum við ákveðið sameiginlega að fara hvor í sína áttina.“
— Claridge’s (@ClaridgesHotel) November 12, 2021
Daniel Humm mun yfirgefa hótelið í lok árs, en tilkynningu og sýn hans á vegan fæði er hægt að lesa í meðfylgjandi Instagram tilkynningu frá honum:
Mynd: Instagram / Daniel Humm
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?