Starfsmannavelta
Daniel Humm hættir á Claridge eftir ágreining um vegan-væðingu

Daniel Humm er einn af stofnendum þriggja Michelin-stjörnu veitingastaðnum Eleven Madison Park í New York, sem var breytt í fine dining vegan veitingastað fyrr á þessu ári.
Fimm stjörnu hótelið Claridge í Mayfair Lundúnum hefur misst yfirmatreiðslumanninn Daniel Humm eftir að stjórnendur hótelsins hafnaði tillögu hans um að breyta veitingastað hótelsins, Davies and Brook, í vegan stað.
Hótelið sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter á föstudaginn s.l. þar sem fram kemur að þetta væri „ekki leið sem við viljum fylgja“ á veitingastaðnum, sem býður upp á fjögurra rétta matseðil á 125 pund á mann, þar á meðal kavíar og foie gras.
„Við virðum og skiljum fullkomlega vegan matreiðslustefnuna sem Daniel hefur áhuga á. Hins vegar er þetta ekki sú leið sem við viljum fara í hér hjá Claridge’s í augnablikinu, því miður, höfum við ákveðið sameiginlega að fara hvor í sína áttina.“
— Claridge’s (@ClaridgesHotel) November 12, 2021
Daniel Humm mun yfirgefa hótelið í lok árs, en tilkynningu og sýn hans á vegan fæði er hægt að lesa í meðfylgjandi Instagram tilkynningu frá honum:
Mynd: Instagram / Daniel Humm
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn





