Freisting
Daniel Agger fjárfestir í veitingastað í Liverpool
Það er greinilegt að danski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Daniel Agger er ekkert á förum frá London en nú á dögunum fjárfesti hann í Mexikóska veitingastaðnum Que Pasa á Park Lane.
Eitthver miskilningur varð í fjölmiðlum með fjöldan á veitingastöðum sem kappinn átti hafa keypt, þar sem sagt er að hann hafi keypt tvo staði, en það rétta er að aðeins er um einn stað að ræða og það er eins og áður sagði Que Pasa.
,,Það hefur orðið smá miskilningur á þessu hjá mér. Það hafa verið sögusagnir í gangi að ég hafi keypt tvö veitingarhús, en það rétta er að það er eitt og það heitir Que Pasa og stendur við Park Lane,, en þetta sagði Daniel Agger í samtali við Liverpool Echo.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum