Uncategorized
Dagskrá vetrarins Vínþjónasamtakanna
Fyrsti fræðslufundur á vegum Vínþjónasamtakanna verður á sunnudaginn 7. september kl 16.00 á Hótel Hilton Nordica sem mun hýsa alla fundi vetrarins. Þemað er: Að taka þátt í keppni – af hverju og hvernig, bara próf eða leið til að vera betri þjónn?
Næstu fundir verða (alltaf fyrsta sunnud. í hverjum mánuði):
5. október
Tequila fræði, sérfróður tequila maður fenginn til landsins.
2. nóvember
Kampavín smakkað, mismunandi tegundir frá zéro dosage í standard tegundir.
7. desember
Bjór og snaps – er ekki alttaf sama bjór og bjór eða snaps og snaps.
11. janvier
Frá þrugunni í flöskuna: ferli vínvíðarins þar sem þrúgur og vinnsla í ekrunni og vínkjallaranum eru útskýrð.
Fræðslufundir eru opnir öllum og kosta 1000 kr á mann þar sem þeir eru skipulagðir í samstarfi við Iðuna sem niðurgreiðir þátttöku fagmanna.
Skrá sig: hjá Ólafi Erni ([email protected]) eða Dominique ([email protected])
Dominique.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





