Vertu memm

Uncategorized

Dagskrá vetrarins Vínþjónasamtakanna

Birting:

þann

Fyrsti fræðslufundur á vegum Vínþjónasamtakanna verður á sunnudaginn 7. september kl 16.00 á Hótel Hilton Nordica sem mun hýsa alla fundi vetrarins. Þemað er: Að taka þátt í keppni – af hverju og hvernig, bara próf eða leið til að vera betri þjónn?

Næstu fundir verða (alltaf fyrsta sunnud. í hverjum mánuði):
5. október
Tequila fræði, sérfróður tequila maður fenginn til landsins.
2. nóvember
Kampavín smakkað, mismunandi tegundir frá zéro dosage í standard tegundir.
7. desember
Bjór og snaps – er ekki alttaf sama bjór og bjór eða snaps og snaps.
11. janvier
Frá þrugunni í flöskuna: ferli vínvíðarins þar sem þrúgur og vinnsla í ekrunni og vínkjallaranum eru útskýrð.

Fræðslufundir eru opnir öllum og kosta 1000 kr á mann þar sem þeir eru skipulagðir í samstarfi við Iðuna sem niðurgreiðir þátttöku fagmanna.

Skrá sig: hjá Ólafi Erni ([email protected]) eða Dominique ([email protected])

Dominique.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið