Uncategorized
Dagskrá vetrarins Vínþjónasamtakanna
Fyrsti fræðslufundur á vegum Vínþjónasamtakanna verður á sunnudaginn 7. september kl 16.00 á Hótel Hilton Nordica sem mun hýsa alla fundi vetrarins. Þemað er: Að taka þátt í keppni – af hverju og hvernig, bara próf eða leið til að vera betri þjónn?
Næstu fundir verða (alltaf fyrsta sunnud. í hverjum mánuði):
5. október
Tequila fræði, sérfróður tequila maður fenginn til landsins.
2. nóvember
Kampavín smakkað, mismunandi tegundir frá zéro dosage í standard tegundir.
7. desember
Bjór og snaps – er ekki alttaf sama bjór og bjór eða snaps og snaps.
11. janvier
Frá þrugunni í flöskuna: ferli vínvíðarins þar sem þrúgur og vinnsla í ekrunni og vínkjallaranum eru útskýrð.
Fræðslufundir eru opnir öllum og kosta 1000 kr á mann þar sem þeir eru skipulagðir í samstarfi við Iðuna sem niðurgreiðir þátttöku fagmanna.
Skrá sig: hjá Ólafi Erni ([email protected]) eða Dominique ([email protected])
Dominique.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu