Freisting
Copenhagen Cooking Nordens Madfestival
Meðal þess sem í boði á „Copenhagen Cooking Nordens Madfestival“ er Meyers saltværksted, tour de tapas, árets Gerick (ret), Kogeskole í Meyers Madhus, 11 toprestauranter í skuspillehuset og Taste of Copengagen, en þar bjóða 6 af bestu veitingastöðum borgarinnar upp á það að ungir stúdentar undir 25 ára geta keypt samsettan matseðil á 395 Danskar á Mánudegi svo hækkar verðið um 100 kr á hverjum degi þar til að það nær 895 kr á laugardeginum.
Nánar er hægt að sjá um festivalið á www.copenhagencooking.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025