Freisting
Copenhagen Cooking Nordens Madfestival

Meðal þess sem í boði á „Copenhagen Cooking Nordens Madfestival“ er Meyers saltværksted, tour de tapas, árets Gerick (ret), Kogeskole í Meyers Madhus, 11 toprestauranter í skuspillehuset og Taste of Copengagen, en þar bjóða 6 af bestu veitingastöðum borgarinnar upp á það að ungir stúdentar undir 25 ára geta keypt samsettan matseðil á 395 Danskar á Mánudegi svo hækkar verðið um 100 kr á hverjum degi þar til að það nær 895 kr á laugardeginum.
Nánar er hægt að sjá um festivalið á www.copenhagencooking.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





