Freisting
Copenhagen Cooking, Nordens Madfestival
Nú halda Danir festival svo um munar, og ættu þeir sem leið eiga í danaveldi á þessum tíma að kíkja á þetta.
Meðal þess sem verður í boði er matseðill á eftirfarandi stöðum Ensamble, Formel B, MR, Noma, Salt og The Dinning Room sem kostar 375 kr danskar krónur.
17 Toppveitingastaðir verða í Skuespillehúsinu þar í borg.
- Ungir kokkar keppa í Tívoli
- Aamanns smörrebröds-picnic
- Gourmandiet Tapas
- Ny Nordisk Mad
Þetta er bara lítil upptalning á því sem er í boði.
Nánar á www.copenhagencooking.dk
Mynd: Camilla Stephan | Sverrir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta