Uncategorized
Concha y Toro sópar að sér verðlaunum
Strærsti vínframleiðandi Chile, Concha y Toro hefur heldur betur farið hamförum það sem af er árs. Fyrr á árinu var Casillero del Diablo valið besta Cabernet á jörðinni af víntímaritinu Decanter. Þetta þykir merkilegur árangur í ljósi þess að vínið kostar aðeins 1230kr í vínbúðum ríkisins. Nú fyrir skemmstu skoraði Don Melchor 96 stig hjá hinu virta tímariti Wine Spectator. Don Melchor fæst því miður ekki í vínbúðunum en er fáanlegt á betri veitingahúsum t.d. Holtinu og Sjávarkjallaranum.
Það kemur mörgun á óvart en Concha y Toro framleiðir einnig léttvínið Sunrise og kassavínið Frontera. Því má með sanni segja að ef þú finnur Concha y Toro logo á flöskunni ertu öruggur með mikil gæði og góð kaup.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þennan framleiðanda betur er bent á að kíkja hér (Smellið hér)

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata