Uncategorized
Concha y Toro sópar að sér verðlaunum
Strærsti vínframleiðandi Chile, Concha y Toro hefur heldur betur farið hamförum það sem af er árs. Fyrr á árinu var Casillero del Diablo valið besta Cabernet á jörðinni af víntímaritinu Decanter. Þetta þykir merkilegur árangur í ljósi þess að vínið kostar aðeins 1230kr í vínbúðum ríkisins. Nú fyrir skemmstu skoraði Don Melchor 96 stig hjá hinu virta tímariti Wine Spectator. Don Melchor fæst því miður ekki í vínbúðunum en er fáanlegt á betri veitingahúsum t.d. Holtinu og Sjávarkjallaranum.
Það kemur mörgun á óvart en Concha y Toro framleiðir einnig léttvínið Sunrise og kassavínið Frontera. Því má með sanni segja að ef þú finnur Concha y Toro logo á flöskunni ertu öruggur með mikil gæði og góð kaup.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þennan framleiðanda betur er bent á að kíkja hér (Smellið hér)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati