Markaðurinn
Comas hnífapörin fást hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Comas er spænskt hnífaparafyrirtæki sem var stofnað árið 1991 í Barcelona en það hefur fest sig í sessi sem eitt þekktasta hnífaparavörumerki suður Evrópu. Fyrirtækið leggur mikið uppúr því að framleiða falleg og handhæg hnífapör sem eru í hæsta gæðaflokki. Hönnun er í hávegum höfð hjá Comas en í nokkur ár hefur fyrirtækið verið í samstarfi við Háskólann í Barcelona og hafa nemendur í hönnunardeildinni þar hannað hnífapör fyrir Comas. Ef þú villt fallega og fágaða vöru sem hefur karakter og sker sig aðeins úr þá er Comas eitthvað fyrir þig!
Hér má sjá það vöruúrval sem við eigum á lager af Comas en vert er að hafa í huga að hægt er að sérpanta öll hnífapör.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro