Markaðurinn
Comas hnífapörin fást hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Comas er spænskt hnífaparafyrirtæki sem var stofnað árið 1991 í Barcelona en það hefur fest sig í sessi sem eitt þekktasta hnífaparavörumerki suður Evrópu. Fyrirtækið leggur mikið uppúr því að framleiða falleg og handhæg hnífapör sem eru í hæsta gæðaflokki. Hönnun er í hávegum höfð hjá Comas en í nokkur ár hefur fyrirtækið verið í samstarfi við Háskólann í Barcelona og hafa nemendur í hönnunardeildinni þar hannað hnífapör fyrir Comas. Ef þú villt fallega og fágaða vöru sem hefur karakter og sker sig aðeins úr þá er Comas eitthvað fyrir þig!
Hér má sjá það vöruúrval sem við eigum á lager af Comas en vert er að hafa í huga að hægt er að sérpanta öll hnífapör.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum








