Markaðurinn
Comas hnífapörin fást hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Comas er spænskt hnífaparafyrirtæki sem var stofnað árið 1991 í Barcelona en það hefur fest sig í sessi sem eitt þekktasta hnífaparavörumerki suður Evrópu. Fyrirtækið leggur mikið uppúr því að framleiða falleg og handhæg hnífapör sem eru í hæsta gæðaflokki. Hönnun er í hávegum höfð hjá Comas en í nokkur ár hefur fyrirtækið verið í samstarfi við Háskólann í Barcelona og hafa nemendur í hönnunardeildinni þar hannað hnífapör fyrir Comas. Ef þú villt fallega og fágaða vöru sem hefur karakter og sker sig aðeins úr þá er Comas eitthvað fyrir þig!
Hér má sjá það vöruúrval sem við eigum á lager af Comas en vert er að hafa í huga að hægt er að sérpanta öll hnífapör.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025