Frétt
Clare Smyth Chef Patron á Restaurant Gordon Ramsay hlýtur MBE orðuna
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire.
Clare er fædd á Norður Írlandi árið 1978, hún stundaði nám í matreiðslu við Highbury College í Portsmouth, Hampshire, og fór svo að vinna á hinum ýmsu stöðum, áður en hún varð chef á Royal Hospital road hjá Gordon, hafði hún þá unnið á stöðum eins og The French Laundry hjá Thomas Keller og á Louis XV í Monaco hjá Alain Ducasse.
Clarie Smyth er fyrsti yfirkvenmatreiðslumaðurinn sem vinnur á 3 stjörnu Michelin stað sem yfirmaður og viðheldur þeim status.
Nú nýlega hlaut hún þann heiður að vera valin Chef of The Year 2013, af Good Food Guide.
Nú sem áður hvenær kemur að þér Hrefna Sætran?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur