Frétt
Clare Smyth Chef Patron á Restaurant Gordon Ramsay hlýtur MBE orðuna
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire.
Clare er fædd á Norður Írlandi árið 1978, hún stundaði nám í matreiðslu við Highbury College í Portsmouth, Hampshire, og fór svo að vinna á hinum ýmsu stöðum, áður en hún varð chef á Royal Hospital road hjá Gordon, hafði hún þá unnið á stöðum eins og The French Laundry hjá Thomas Keller og á Louis XV í Monaco hjá Alain Ducasse.
Clarie Smyth er fyrsti yfirkvenmatreiðslumaðurinn sem vinnur á 3 stjörnu Michelin stað sem yfirmaður og viðheldur þeim status.
Nú nýlega hlaut hún þann heiður að vera valin Chef of The Year 2013, af Good Food Guide.
Nú sem áður hvenær kemur að þér Hrefna Sætran?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi