Frétt
Clare Smyth Chef Patron á Restaurant Gordon Ramsay hlýtur MBE orðuna
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire.
Clare er fædd á Norður Írlandi árið 1978, hún stundaði nám í matreiðslu við Highbury College í Portsmouth, Hampshire, og fór svo að vinna á hinum ýmsu stöðum, áður en hún varð chef á Royal Hospital road hjá Gordon, hafði hún þá unnið á stöðum eins og The French Laundry hjá Thomas Keller og á Louis XV í Monaco hjá Alain Ducasse.
Clarie Smyth er fyrsti yfirkvenmatreiðslumaðurinn sem vinnur á 3 stjörnu Michelin stað sem yfirmaður og viðheldur þeim status.
Nú nýlega hlaut hún þann heiður að vera valin Chef of The Year 2013, af Good Food Guide.
Nú sem áður hvenær kemur að þér Hrefna Sætran?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta