Freisting
Chefs Conferance Gala Dinner 2008
Snillingarnir í keyrslu
Chefs Conferance Gala Dinner 2008, var haldin á Inter-Continental Park Lane Hótelinu í London.
Canapé lagað af Theo Randall sem er chef á hótelinu, ásamt Damian Allsop
1. réttur lagaður af René Redzepi frá Noma 2 Michelin stjörnur
Raw razor clams horseradish and buttermilk snow dill oil and shelfish jus
2. réttur lagaður af Sat Bains chef á restaurant Sat Bains 1 Michelin stjarna
Foie gras emulsion texture of Corn,gingerbread
Aðalréttur lagaður af Jason Atheron chef á Maze Best breakthrough restaurant 2008
Beef tongue and check, bone marrow ,horseradish pomme puré , ginger carrots.
Sorbet lagaður af Claude Bosi chef á Hibiscus 2 Michelin stjörnur
Hibiscus syrop,Parmesan sorbet, berries and aged balsamic vineger
Ábætir lagaður af Claire Clark frá French Laundry 3 Michelin stjörnur
Délice au chocolate et á la menthe
Ef þið viljið vita meira þá er linkurinn: www.finediningexplorer.com
Smellið hér til að skoða myndir frá hófinu en þær tók Lisa Barber
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé