Uncategorized
Chablis Grand smökkun
Í samstarfi við Glóbus, stendur Vínskólinn fyrir stórri Chablis smökkun mánud. 8. október á Hótel Reykjavík Centrum (Fógetastofunni) með fulltrúa frá La Chablisienne. Verð: 2200 kr á mann, skráning: [email protected] .
La Chablisienne, samlag stofnað 1923, er vel þekkt hér á landi og farið verður í gegnum alla línuna, frá Petit Chablis, Chablis, !er Cru og Grand Cru. Þetta er sjaldgefið tækifæri til að fá heildarsýn á Chablis svæðinu, undir góðri handleiðslu.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri