Uncategorized
Chablis Grand smökkun
Í samstarfi við Glóbus, stendur Vínskólinn fyrir stórri Chablis smökkun mánud. 8. október á Hótel Reykjavík Centrum (Fógetastofunni) með fulltrúa frá La Chablisienne. Verð: 2200 kr á mann, skráning: [email protected] .
La Chablisienne, samlag stofnað 1923, er vel þekkt hér á landi og farið verður í gegnum alla línuna, frá Petit Chablis, Chablis, !er Cru og Grand Cru. Þetta er sjaldgefið tækifæri til að fá heildarsýn á Chablis svæðinu, undir góðri handleiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun