Úrslitakeppni Tipsý og Bulleit kokteilkeppninnar fór fram með glæsibrag miðvikudaginn 5. febrúar á Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Keppnin, sem vakti mikla athygli meðal fagfólks og áhugafólks...
Maureen Downey, sérfræðingur í vínfölsunum, hefur komist að þeirri niðurstöðu að safn taívanska milljarðamæringsins Wood Chen innihaldi afar lítið hlutfall falsaðra vína eftir að hafa skoðað...
Undanúrslitin í kokeilkeppni Tipsý & Bulleit var haldin í gærkvöldi og kepptu 13 kokteilar um sætið í úrslitunum. Keppendur sendu inn uppskriftir af girnilegum kokteilum og...
Barcelona Wine Week (BWW) er einn stærsti ef ekki stærsti vínviðburður Spánar, en hann hófst í dag 3. febrúar og stendur yfir til 5. febrúar 2025...
Í hjarta Bordeaux hefur nýlega opnað verslun sem sérhæfir sig í áfengislausum vínum, sem endurspeglar vaxandi áhuga á slíkum drykkjum í hefðbundnum vínræktarsvæðum Frakklands. Verslunin, sem...
Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Week fer fram dagana 31. mars – 6. apríl 2025! Skráðu staðinn þinn hér. Hver staður skilar inn sér útbúnum kokteilaseðli...
Það stendur mikið til í næstu viku þar sem Bulleit Frontier Whiskey mun leiða fram bestu barþjóna landsins í skemmtilegustu keppni ársins í amerísku þema. Löðrandi...
Barlady kokteila keppnin á Íslandi var haldin með pompi og prakt síðastliðinn mánudag. Keppnin er skipulögð af Barþjónaklúbbi Íslands í Samstarfi við Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og...
Guinness hefur kynnt Guinness 0, áfengislausa útgáfu af hinum klassíska stout sínum. Þessi nýi bjór er bruggaður með hefðbundnum aðferðum, þar sem áfengið er fjarlægt með...
Alls tóku 34 barþjónar þátt í keppninni í ár og komust 10 stigahæstu keppendurnir áfram og kepptu til úrslita um að hreppa hinn eftirsótta Bláa Safír. ...
Highland Park, eitt virtasta viskíframleiðslufyrirtæki Skotlands, hefur kynnt sína elstu viskíútgáfu hingað til. Þetta einstaka viskí, sem er 56 ára, var eimað árið 1968 og hefur...
Sala á kampavíni dróst verulega saman árið 2024, með 9,2% samdrætti miðað við árið á undan, samkvæmt Comité Champagne, samtök sem standa vörð um hagsmuni kampavínsframleiðenda...