Óðinn Stefánsson, 34 ára gamall Akureyringur, er ekki einn um það að skipta um skoðun út í miðri á. Það er ekki ofsögum sagt að hann...
Á þessari önn er annar bekkur í matreiðslu kenndur í þriðja skipti í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) og eru átta nemendur skráðir í námið. Í gær...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi. Matreiðsla 1. sæti – Noregur 2. sæti...
Norræna nemakeppnin fer fram dagana 26. og 27. apríl og að þessu sinni er hún haldin í Stokkhólmi. Það eru fjórir keppendur sem keppa fyrir íslands...
Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar. Á...
Local Food Festival 2019 er nú lokið. Margmenni var í Hofi, Menningarhúsi Akureyringa í dag þar sem 38 fyrirtæki tóku á móti gestum og gangandi. Viðburðir...
Í dag fór fram keppni í forréttum á Local food Festival á Akureyri sem hver réttur þurfti að innihalda bleikju og blómkál í aðalatriði. Sjá einnig:...
Félagið „Matur úr héraði á Norðurlandi“ stendur fyrir matvælasýningunni „Local Food Festival“ í glæsilegum húsakynnum Menningarhússins Hofs í dag frá kl. 13-18. Fjöldi fyrirtækja úr héraði...
Keppni eða spilamennska hefur aldrei verið mín sterka hlið, bæði er ég óþolinmóður og frekar lélegur tapari. Ég dáist aftur á móti að þeim sem hafa...
Úrslitakeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri 2019 fór fram síðastliðna tvo daga í bakaradeild Hótel- og matvælaskólans. Þar kepptu þau Lena Björk Hjaltadóttir frá Sandholti, Hákon...
Hótel- og matvælaskólinn beitir ýmsum brögðum til að vekja athygli á sér og starfseminni. Yfir önnina eru þar kynningar af ýmsum toga eða farið í aðra...
Hörð barátta var í undankeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri 2019 þar sem sjö keppendur kepptu um þrjú efstu sætin í úrslitakeppnina, en keppnin var haldin...