Það er búið að vera nóg að snúast hjá kokkalandsliðinu, en fjölmargar æfingar hafa verið og langt í frá að vera tilbúið. Nú síðustu daga hafa...
Freisting.is fékk boð um að koma á Hótel Sögu, Grillið, tilefnið var að Akademian og Þráinn Freyr Vigfússon, næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd, voru...
Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og...
Fyrsti áfangastaðurinn var London þar sem biðið eftir tengifluginu sem átti að fara kl 22 um kvöld fór í að heimsækja Agnar á Texture og þeim...
Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or, fór til Noregs í lok janúar síðastliðin til að skoða lúðuna sem hann notar í Bocuse d´Or...
Þetta verður í þriðja sinn sem Klúbbur Matreiðslumeistara sendir ungliða í þessa keppni en 2006 tók Stefán Cosser þátt á Nýja Sjálandi, árið 2008 fór Steinar...
Eins og flestir vita þá er þjóðaréttur Breta í skyndibita No. 1 djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur. Um 276 milljónir skammta eru seldir ár hvert í...
Sigurvegari keppninnar Þeytari ársins 2009, sem haldin var á sýningunni Stóreldhúsið 2009, var matreiðslumaðurinn Óli Páll Einarsson. Óli starfar hjá leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku á Seltjarnarnesi....
Bocuse dOr Akademían á Íslandi kynnti á Grand hóteli á sýningunni StórEldhúsið, næsta keppanda sem fer fyrir Íslands hönd í undankeppni fyrir Bocuse d´Or matreiðslukeppnina í LYON...
Úrslit voru kynnt í dag úr ýmsum keppnum sem fram fóru á hátíðinni The International Kremlin Culinary Cup sem nú er í gangi í Moskvu í...
Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag. Til leiks voru skráðir 7 borgara: Smáborgarinn Lambahamborgari Saltfisborgari Algjör...
Haldin á Vori í Árborg á Gónhól Eyrarbakka 23. maí 2009. Markmið keppninnar er að sýna fram á að allir hamborgarar eru ekki dæmigerðir vegaborgarar. Að...