Í London hefur Kínverskur veitingastaður verið sektaður um 30.000 pund eftir að heilbrigðiseftirlitið sá mús synda í súrsætri sósu, sem var í um það bil að...
Lítill sem enginn áhugi var meðal veitingamanna á að hefja rekstur á veitingasölu í nýju Landeyjahöfninni. Þess í stað verða gestir og gangandi að treysta á...
Árlega er haldin Cateys 2010 sem er Óskarinn fyrir hótel og veitingahús á Bretlandseyjum. Þar er verðlaunað fyrir 18 flokka, allt frá besta sjúkrahúsmötuneyti upp í...
René Redzepi yfirkokkur og stofnandi Noma í Kaupmannahöfn, sem nýlega var kosinn besti veitingastaður heims, var gestur í spjallþætti Charlie Rose á dögunum. Þar ræddi René...
Saturday Kitchen er 90 mínútna matreiðsluþáttur sem er sýndur beint á laugardagsmorgna í Bretlandi. Þáttarstjórnandinn er meistarinn James Martin. Nú á dögunum var Agnar Sverrisson í þættinum...
Í gær birtist viðtal við stjörnukokkinn Raymond Blanc í fréttamiðlinum Indepentant, þar sem hann lýsir því hvernig það var þegar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og eigandi af Michelin...
Meðfylgjandi myndband sýnir þegar aðstandendur foog.tv fóru á veitingastaðinn Noma og fengu sér hádegismat sem tók hvorki meira né minna en 5 klukkustundir. Við borðið má...
Eftir að hafa hægt og rólega klifið upp S.Pellegrino top 50 listann yfir bestu veitingahús í heimi, hafnaði Noma í Kaupmannahöfn í 1.sæti nú í kvöld...
Þá er það orðið ljóst að Ferran Andria frá El Bulli mun hefja kennslu við Harvard háskólann í Bandaríkjunum nú í haust og kenna á...
Þriðjudaginn 16. mars síðastliðinn kom út Michelin bæklingurinn Main cities of Europe. Í þeim bæklingi er að finna Michelinstaði í helstu borgum Evrópu og þar...
Í maí fyrir tæpu ári var haldið á Noma í Kaupmannahöfn svokallað Cook it Raw kvöld. Þar hittust 11 af fremstu martreiðslumönnum heims til að elda...
Norræna húsið boðar til málþings um mat og bækur 27. febrúar næstkomandi klukkan 13.00 17.00 Meðal þeirra sem taka til máls eru Nanna Rögnvaldardóttir, Helle...