Markaðurinn
Capfruit kynning með David Ducamp
Sorbet, konfektmolar, eftirréttir og kokteilar
Þriðjudaginn 31.október verður David Ducamp með kynningu á Capfruit púrrum. Við fáum að smakka ýmsar útgáfur af réttum og kokteilum með púrrum.
Kynningin verður samhliða Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins sem verður haldin á La Primavera í Hörpu. Keppnin hefst klukkan 8 og er áætlað er að kynna úrslit klukkan 16.
Capfruit kynning Davids hefst klukkan 14:00.
Capfruit leitast eftir því að varðveita lífræna eiginleika vörunnar. Til að tryggja sjálfbæran jarðveg, eru vinnsluskrefum haldið í lágmarki.
David Ducamp hóf nám sitt 17 ára gamall hjá Gérard Mulot, mjög virtum pastry chef sem starfaði í 6. hverfi Parísar. Tveimur árum síðar var hann aðstoðarmaður hjá Guy Savoy L’Etoile de Deux Ans í 8. hverfi og síðan á veitingastaðnum Les Ambassadeurs á ‘Hôtel de Crillon.
Árið 1996 vildi hann freista gæfunnar erlendis. Hann starfaði fyrst í Artopolis, síðan í Leela-höllinni í Bangalore og á Coffemania í Moskvu. Í dag starfar David sem ráðgjafi og matreiðslukennari hjá Capfruit.
David hefur einstaka reynslu og tæknikunnáttu í að útfæra brögð á skemmtilegan og spennandi hátt. Skemmtilegast finnst honum að deila þeirri reynslu með öðrum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið