Vertu memm

Markaðurinn

Capfruit kynning með David Ducamp

Birting:

þann

Sorbet, konfektmolar, eftirréttir og kokteilar

Þriðjudaginn 31.október verður David Ducamp með kynningu á Capfruit púrrum. Við fáum að smakka ýmsar útgáfur af réttum og kokteilum með púrrum.

Kynningin verður samhliða Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins sem verður haldin á La Primavera í Hörpu. Keppnin hefst klukkan 8 og er áætlað er að kynna úrslit klukkan 16.

Capfruit kynning Davids hefst klukkan 14:00.

Capfruit leitast eftir því að varðveita lífræna eiginleika vörunnar. Til að tryggja sjálfbæran jarðveg, eru vinnsluskrefum haldið í lágmarki.

David Ducamp hóf nám sitt 17 ára gamall hjá Gérard Mulot, mjög virtum pastry chef sem starfaði í 6. hverfi Parísar. Tveimur árum síðar var hann aðstoðarmaður hjá Guy Savoy L’Etoile de Deux Ans í 8. hverfi og síðan á veitingastaðnum Les Ambassadeurs á ‘Hôtel de Crillon.

Árið 1996 vildi hann freista gæfunnar erlendis. Hann starfaði fyrst í Artopolis, síðan í Leela-höllinni í Bangalore og á Coffemania í Moskvu. Í dag starfar David sem ráðgjafi og matreiðslukennari hjá Capfruit.

David hefur einstaka reynslu og tæknikunnáttu í að útfæra brögð á skemmtilegan og spennandi hátt. Skemmtilegast finnst honum að deila þeirri reynslu með öðrum.

Skráning hér

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið