Kristinn Frímann Jakobsson
Café laut opnar formlega í Lystigarðinum á Akureyri

Á facebook síðu Café Lautar er skrifað:
Þökkum öllum sem komu, knúsuðu okkur og kysstu og óskuðu okkur heilla. Staffið okkar klikkað heldur ekki, þau eru ómetanleg. Takk Takk Takk.
Gréta, Stella, Ingó og Eyþór
Nýir rekstaraðilar hafa opnað Café laut – Lystigarðinum á Akureyri. Kaffihúsið opnaði á laugardaginn 31. maí s.l. Veðrið lék við gesti á opnunardeginum og Cuba Libre spilaði Jazz á pallinum við mikinn fögnuð viðstaddra. Opnunartími í sumar verður 10:00 til 22:00 alla daga.
Veitingageirinn.is kemur til með að líta við í sumar og skoða staðinn og bragða á veitingunum. Sömu aðilar reka Bláu könnuna í miðbæ Akureyrar.
Myndir: Café Laut
![]()
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025












