Kristinn Frímann Jakobsson
Café laut opnar formlega í Lystigarðinum á Akureyri

Á facebook síðu Café Lautar er skrifað:
Þökkum öllum sem komu, knúsuðu okkur og kysstu og óskuðu okkur heilla. Staffið okkar klikkað heldur ekki, þau eru ómetanleg. Takk Takk Takk.
Gréta, Stella, Ingó og Eyþór
Nýir rekstaraðilar hafa opnað Café laut – Lystigarðinum á Akureyri. Kaffihúsið opnaði á laugardaginn 31. maí s.l. Veðrið lék við gesti á opnunardeginum og Cuba Libre spilaði Jazz á pallinum við mikinn fögnuð viðstaddra. Opnunartími í sumar verður 10:00 til 22:00 alla daga.
Veitingageirinn.is kemur til með að líta við í sumar og skoða staðinn og bragða á veitingunum. Sömu aðilar reka Bláu könnuna í miðbæ Akureyrar.
Myndir: Café Laut
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?












