Kristinn Frímann Jakobsson
Café laut opnar formlega í Lystigarðinum á Akureyri

Á facebook síðu Café Lautar er skrifað:
Þökkum öllum sem komu, knúsuðu okkur og kysstu og óskuðu okkur heilla. Staffið okkar klikkað heldur ekki, þau eru ómetanleg. Takk Takk Takk.
Gréta, Stella, Ingó og Eyþór
Nýir rekstaraðilar hafa opnað Café laut – Lystigarðinum á Akureyri. Kaffihúsið opnaði á laugardaginn 31. maí s.l. Veðrið lék við gesti á opnunardeginum og Cuba Libre spilaði Jazz á pallinum við mikinn fögnuð viðstaddra. Opnunartími í sumar verður 10:00 til 22:00 alla daga.
Veitingageirinn.is kemur til með að líta við í sumar og skoða staðinn og bragða á veitingunum. Sömu aðilar reka Bláu könnuna í miðbæ Akureyrar.
Myndir: Café Laut

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.