Kristinn Frímann Jakobsson
Café laut opnar formlega í Lystigarðinum á Akureyri
Nýir rekstaraðilar hafa opnað Café laut – Lystigarðinum á Akureyri. Kaffihúsið opnaði á laugardaginn 31. maí s.l. Veðrið lék við gesti á opnunardeginum og Cuba Libre spilaði Jazz á pallinum við mikinn fögnuð viðstaddra. Opnunartími í sumar verður 10:00 til 22:00 alla daga.
Veitingageirinn.is kemur til með að líta við í sumar og skoða staðinn og bragða á veitingunum. Sömu aðilar reka Bláu könnuna í miðbæ Akureyrar.
Myndir: Café Laut
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti