Markaðurinn
Buffalo Trace er eimingarhús sem hlotið hefur flestar viðurkenningar í heiminum
Buffalo Trace eimingarhúsið, sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum, er það eimingarhús í heiminum sem hlotið hefur flestar viðurkenningar fyrir sínar vörur. Buffalo Trace er til að mynda skráð sem elsta eimingarhús í heimi hjá heimsmetabók Guinness.
„Vísundurinn sjálfur, Buffalóinn, hefur sjálfur verið flaggskip fyrirtækisins í meira en 200 ár og er nú loks fáanlegur hérlendis.“
Segir Búi Steinn Kárason vörumerkjastjóri hjá Karl K. Karlssyni, aðspurður um Buffalo Trace á Íslandi.
Buffalo Trace eimingarhúsið var stofnuð árið 1792:

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni