Markaðurinn
Buffalo Trace er eimingarhús sem hlotið hefur flestar viðurkenningar í heiminum
Buffalo Trace eimingarhúsið, sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum, er það eimingarhús í heiminum sem hlotið hefur flestar viðurkenningar fyrir sínar vörur. Buffalo Trace er til að mynda skráð sem elsta eimingarhús í heimi hjá heimsmetabók Guinness.
„Vísundurinn sjálfur, Buffalóinn, hefur sjálfur verið flaggskip fyrirtækisins í meira en 200 ár og er nú loks fáanlegur hérlendis.“
Segir Búi Steinn Kárason vörumerkjastjóri hjá Karl K. Karlssyni, aðspurður um Buffalo Trace á Íslandi.
Buffalo Trace eimingarhúsið var stofnuð árið 1792:
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….