Markaðurinn
Buffalo Trace er eimingarhús sem hlotið hefur flestar viðurkenningar í heiminum
Buffalo Trace eimingarhúsið, sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum, er það eimingarhús í heiminum sem hlotið hefur flestar viðurkenningar fyrir sínar vörur. Buffalo Trace er til að mynda skráð sem elsta eimingarhús í heimi hjá heimsmetabók Guinness.
„Vísundurinn sjálfur, Buffalóinn, hefur sjálfur verið flaggskip fyrirtækisins í meira en 200 ár og er nú loks fáanlegur hérlendis.“
Segir Búi Steinn Kárason vörumerkjastjóri hjá Karl K. Karlssyni, aðspurður um Buffalo Trace á Íslandi.
Buffalo Trace eimingarhúsið var stofnuð árið 1792:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.