Markaðurinn
Brýningarnámskeið Progastro
Mjög vönduð kvöldnámskeið verða haldin í brýnslu á kokkahnífum með japanskri aðferð hjá Progastro dagana 4. Og 5. febrúar. Námskeiðin hefjast klukkan 18:00 og standa yfir í um 2 klst.
Skráning fer fram í síma 540 3550 eða á netfanginu [email protected]
Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið, 10 manns á hvort námskeið. Síðustu námskeið hafa fyllst á mjög stuttum tíma þannig að það er um að gera að vera snögg/ur að tryggja sér sæti.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti