Starfsmannavelta
Bryggjan Brugghús í gjaldþrot
Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu, sem að Fréttablaðið vekur athygli á.
Bryggjan sem er til húsa við Grandagarð 8, 101 Reykjavík er bistro, bar og handverksbruggverksmiðjan, staðsett við gömlu höfnina í Reykjavík og tekur um 300 manns í sæti ásamt glæsilegu útisvæði.
Mynd: facebook / Bryggjan Brugghús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM