Vín, drykkir og keppni
Bruno komst ekki áfram | Stefán keppir í dag í Classic cocktail | Myndir og vídeó
Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega.
Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í Classic cocktail í dag og keppir hann í after dinner cocktails með drykkinn honey cocoo, hann fer á svið um klukkan 11:00 á íslenskum tíma og hægt að sjá beina útsendingu hér.
Úrslit í Flair byrja síðan kl 13:00 á íslenskum tíma, þau lönd sem keppa til úrslita eru:
- Tékkland
- Litháen
- Rússland
- U.S.A
- Tævan
- Sviss
Vídeó:
Bruno í viðtali hjá sjónvarpsstöð í Búlgaríu.
Myndir: skjáskot úr Snapchat RCW.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?