Vín, drykkir og keppni
Bruno komst ekki áfram | Stefán keppir í dag í Classic cocktail | Myndir og vídeó
Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega.
Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í Classic cocktail í dag og keppir hann í after dinner cocktails með drykkinn honey cocoo, hann fer á svið um klukkan 11:00 á íslenskum tíma og hægt að sjá beina útsendingu hér.
Úrslit í Flair byrja síðan kl 13:00 á íslenskum tíma, þau lönd sem keppa til úrslita eru:
- Tékkland
- Litháen
- Rússland
- U.S.A
- Tævan
- Sviss
Vídeó:
Bruno í viðtali hjá sjónvarpsstöð í Búlgaríu.
Myndir: skjáskot úr Snapchat RCW.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya

















