Vín, drykkir og keppni
Bruno komst ekki áfram | Stefán keppir í dag í Classic cocktail | Myndir og vídeó
Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega.
Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í Classic cocktail í dag og keppir hann í after dinner cocktails með drykkinn honey cocoo, hann fer á svið um klukkan 11:00 á íslenskum tíma og hægt að sjá beina útsendingu hér.
Úrslit í Flair byrja síðan kl 13:00 á íslenskum tíma, þau lönd sem keppa til úrslita eru:
- Tékkland
- Litháen
- Rússland
- U.S.A
- Tævan
- Sviss
Vídeó:
Bruno í viðtali hjá sjónvarpsstöð í Búlgaríu.
Myndir: skjáskot úr Snapchat RCW.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni2 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis