Freisting
Bruni í gisti og kaffihúsinu hjá Marlin á Reyðarfirði

Um kl. 04:00 s.l nótt var tilkynnt til lögreglu um að eldur væri laus í kaffi og gistiheimilinu Hjá Marlín að Vallargerði 9 á Reyðarfirði.
Slökkvilið Fjarðabyggðar væri á leið á staðinn. Þrír gestir voru í húsinu og vöknuðu þeir við brunaviðvörunarkerfi sem fór í gang, og komust af sjálfsdáðum út. Slökkvilið Fjarðabyggðar lauk slökkvistörfum laust eftir kl. 05:00. Engin slys urðu á fólki.
Ljóst er að miklar skemmdir eru á húsinu af völdum elds, hita, reyks og vatns. Rannsókn lögreglu stendur yfir.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





