Markaðurinn
Bröns að hætti villta kokksins
Veglegt og villt villibráðarbröns á Hótel Reykjavík Grand sunnudaginn 27. október frá kl. 12-15. Þetta ættu matarunnendur ekki að láta framhjá sér fara. Athugið að Villibráðarbrönsinn verður aðeins þennan eina dag.
Það er Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand sem hefur veg og vanda af villibráðarbrönsinum. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna.
Verð: 8.400 kr. á mann
Börn 6-12 ára 4.200 kr.
5 ára og yngri fá frítt
Nánar hér.
Mælum einnig með villibráðarhlaðborði Úlfars, sjá nánar hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






