Markaðurinn
Bröns að hætti villta kokksins
Veglegt og villt villibráðarbröns á Hótel Reykjavík Grand sunnudaginn 27. október frá kl. 12-15. Þetta ættu matarunnendur ekki að láta framhjá sér fara. Athugið að Villibráðarbrönsinn verður aðeins þennan eina dag.
Það er Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand sem hefur veg og vanda af villibráðarbrönsinum. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna.
Verð: 8.400 kr. á mann
Börn 6-12 ára 4.200 kr.
5 ára og yngri fá frítt
Nánar hér.
Mælum einnig með villibráðarhlaðborði Úlfars, sjá nánar hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?