Markaðurinn
Bröns að hætti villta kokksins
Veglegt og villt villibráðarbröns á Hótel Reykjavík Grand sunnudaginn 27. október frá kl. 12-15. Þetta ættu matarunnendur ekki að láta framhjá sér fara. Athugið að Villibráðarbrönsinn verður aðeins þennan eina dag.
Það er Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand sem hefur veg og vanda af villibráðarbrönsinum. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna.
Verð: 8.400 kr. á mann
Börn 6-12 ára 4.200 kr.
5 ára og yngri fá frítt
Nánar hér.
Mælum einnig með villibráðarhlaðborði Úlfars, sjá nánar hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði