Freisting
British Culinary Federation, hefur tilkynnt hverjir keppa í úrslitum í Chef of the Year 2010

Keppnin verður haldin mánudaginn 1. mars á sýningunni Hotelympia sem haldin er í ExCel sýningarhöllinni í London en sýningin stendur frá 28. febrúar til 4. mars.
Í úrslitunum keppa 10 aðilar og er listi yfir þá hér fyrir neðan:
David Kennedy, Black Door Group, Newcastle upon Tyne;
Kevin Sutherland, Barclays Bank, Canary Wharf, London;
Dez Turland, Royal Duchy Hotel, Cornwall;
Stephanie Moon, Leeds City College;
Dean Crews, Finesse Hotels, Derby;
Chris Godfrey, the Kingham Plough, Kingham;
Roland Graham, the Merchant Hotel, Belfast;
Matthew Warburton, Mint restaurant, Lichfield;
Matthew Cheal, Simpsons restaurant, Birmingham; and
Paul Foster, Restaurant Sat Bains, Nottingham.
Dómarar í úrslitunum eru meðal annars tveggja-Michelin-stjörnu chef Jean-Christophe Ansanay-Alex frá Les Toques Blanches Lyonnaises, ásamt Glynn Purnell, Idris Caldora og Kevin Viner of Viners restaurant, Newquay.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





