Freisting
British Culinary Federation, hefur tilkynnt hverjir keppa í úrslitum í Chef of the Year 2010
Keppnin verður haldin mánudaginn 1. mars á sýningunni Hotelympia sem haldin er í ExCel sýningarhöllinni í London en sýningin stendur frá 28. febrúar til 4. mars.
Í úrslitunum keppa 10 aðilar og er listi yfir þá hér fyrir neðan:
David Kennedy, Black Door Group, Newcastle upon Tyne;
Kevin Sutherland, Barclays Bank, Canary Wharf, London;
Dez Turland, Royal Duchy Hotel, Cornwall;
Stephanie Moon, Leeds City College;
Dean Crews, Finesse Hotels, Derby;
Chris Godfrey, the Kingham Plough, Kingham;
Roland Graham, the Merchant Hotel, Belfast;
Matthew Warburton, Mint restaurant, Lichfield;
Matthew Cheal, Simpsons restaurant, Birmingham; and
Paul Foster, Restaurant Sat Bains, Nottingham.
Dómarar í úrslitunum eru meðal annars tveggja-Michelin-stjörnu chef Jean-Christophe Ansanay-Alex frá Les Toques Blanches Lyonnaises, ásamt Glynn Purnell, Idris Caldora og Kevin Viner of Viners restaurant, Newquay.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics