Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brikk opnar fjórða veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Brikk – brauð & eldhús, opnar take away stað á Dalveginum í Kópavogi 23. mars næstkomandi.
Brikk opnaði fyrsta veitingastaðinn um sumarið 2017 við Norðurbakka 1 í Hafnafirði og náði strax miklum vinsældum og myndast oft löng biðröð við inngang staðarins.
Brikk sameinar bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt. Brikk er staðsett við Norðurbakka 1 í Hafnarfirði, Mýrargötu 31 í Reykjavík, Hafnarbraut 15 á Kársnesinu og nú á Dalveginum í Kópavogi.
Fréttamaður veitingageirans hefur vanið komu sína á staðinn við Norðurbakka og ávallt fengið góða þjónustu og virkilega góðan mat.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi