Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brikk opnar fjórða veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Brikk – brauð & eldhús, opnar take away stað á Dalveginum í Kópavogi 23. mars næstkomandi.
Brikk opnaði fyrsta veitingastaðinn um sumarið 2017 við Norðurbakka 1 í Hafnafirði og náði strax miklum vinsældum og myndast oft löng biðröð við inngang staðarins.
Brikk sameinar bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt. Brikk er staðsett við Norðurbakka 1 í Hafnarfirði, Mýrargötu 31 í Reykjavík, Hafnarbraut 15 á Kársnesinu og nú á Dalveginum í Kópavogi.
Fréttamaður veitingageirans hefur vanið komu sína á staðinn við Norðurbakka og ávallt fengið góða þjónustu og virkilega góðan mat.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla