Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brikk opnar fjórða veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Brikk – brauð & eldhús, opnar take away stað á Dalveginum í Kópavogi 23. mars næstkomandi.
Brikk opnaði fyrsta veitingastaðinn um sumarið 2017 við Norðurbakka 1 í Hafnafirði og náði strax miklum vinsældum og myndast oft löng biðröð við inngang staðarins.
Brikk sameinar bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt. Brikk er staðsett við Norðurbakka 1 í Hafnarfirði, Mýrargötu 31 í Reykjavík, Hafnarbraut 15 á Kársnesinu og nú á Dalveginum í Kópavogi.
Fréttamaður veitingageirans hefur vanið komu sína á staðinn við Norðurbakka og ávallt fengið góða þjónustu og virkilega góðan mat.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








