Heyrst Hefur
Breyta íbúðarhúsi í veitingastað við Frakkastíg
Fyrirhugað er að breyta íbúðarhús í veitingastað við Frakkastíg 9 í Reykjavík. Miklar framkvæmdir þarf að gera á húsnæðinu, t.a.m. lækka hluta gólfs í kjallara um 70 cm til að ná löglegri hæð, en þar á að koma fyrir eldhúsi og snyrtingum, veitingastað og opið eldhús verður á fyrstu hæð og geymslur og skrifstofur á annarri hæð.
Allt er á byrjunarstigi og engar framkvæmdir eru enn hafnar, enda fylgir mikil pappírsvinna áður en hægt verður að hefja framkvæmdir.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025