Heyrst Hefur
Breyta íbúðarhúsi í veitingastað við Frakkastíg
Fyrirhugað er að breyta íbúðarhús í veitingastað við Frakkastíg 9 í Reykjavík. Miklar framkvæmdir þarf að gera á húsnæðinu, t.a.m. lækka hluta gólfs í kjallara um 70 cm til að ná löglegri hæð, en þar á að koma fyrir eldhúsi og snyrtingum, veitingastað og opið eldhús verður á fyrstu hæð og geymslur og skrifstofur á annarri hæð.
Allt er á byrjunarstigi og engar framkvæmdir eru enn hafnar, enda fylgir mikil pappírsvinna áður en hægt verður að hefja framkvæmdir.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill