Veitingarýni
Brauðbær á fljúgandi siglingu
Við litum inn félagarnir um daginn á Brauðbæ hjá Snorra Birgi Snorrasyni, því alls staðar heyrði maður svo vel látið af veitingunum.
Borðið er byggt upp á klassísku dönsku eldhúsi og samanstendur af 3 tegundum af síld, reyktum laxi, úrvali af smurbrauði, heimalagaðari lifrakæfu, hamborgarhrygg, purusteik, rauðkáli, asíum, kartöflum og sósu og í desert er riz a la mande lagaður upp á 10.
Við vorum á hádeginu allt fullt og þurfti að vísa frá og það get ég sagt ykkur að það var alveg sama á hverju maður smakkaði það færðist bara sælubros á mann í hvert sinn.
Það er alveg deginum ljósara að Snorri er að gera fantagóða hluti á Brauðbær og óhætt að mæla með honum.

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Sænsku bollurnar – Semlur