Áhugavert
Brauðbær á fljúgandi siglingu
Við litum inn félagarnir um daginn á Brauðbæ hjá Snorra Birgi Snorrasyni, því alls staðar heyrði maður svo vel látið af veitingunum.
Borðið er byggt upp á klassísku dönsku eldhúsi og samanstendur af 3 tegundum af síld, reyktum laxi, úrvali af smurbrauði, heimalagaðari lifrakæfu, hamborgarhrygg, purusteik, rauðkáli, asíum, kartöflum og sósu og í desert er riz a la mande lagaður upp á 10.
Við vorum á hádeginu allt fullt og þurfti að vísa frá og það get ég sagt ykkur að það var alveg sama á hverju maður smakkaði það færðist bara sælubros á mann í hvert sinn.
Það er alveg deginum ljósara að Snorri er að gera fantagóða hluti á Brauðbær og óhætt að mæla með honum.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






