Áhugavert
Brauðbær á fljúgandi siglingu
Við litum inn félagarnir um daginn á Brauðbæ hjá Snorra Birgi Snorrasyni, því alls staðar heyrði maður svo vel látið af veitingunum.
Borðið er byggt upp á klassísku dönsku eldhúsi og samanstendur af 3 tegundum af síld, reyktum laxi, úrvali af smurbrauði, heimalagaðari lifrakæfu, hamborgarhrygg, purusteik, rauðkáli, asíum, kartöflum og sósu og í desert er riz a la mande lagaður upp á 10.
Við vorum á hádeginu allt fullt og þurfti að vísa frá og það get ég sagt ykkur að það var alveg sama á hverju maður smakkaði það færðist bara sælubros á mann í hvert sinn.
Það er alveg deginum ljósara að Snorri er að gera fantagóða hluti á Brauðbær og óhætt að mæla með honum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






