Uncategorized
Bordeaux á Heimsminjaskrá UNESCO
UNESCO hefur ákveðið á sínum fundi í Christchurch í Nýja Sjálandi, að skrá 350 byggingar í Bordeaux og vínekrurnar sem tilheyra Château Haut Brion í Pessac, á heimsminjaskrá. Þetta er stærsta borgarsvæði í heimi sem hlýtur þessa vernd, sem er um leið viðurkenning fyrir verk Alain Juppé borgarstjórans s.l. 10 ár.
Göngugötur í miðborginni, sögulegar byggingar frá tímum Rómverja til 19. aldar eru skráð, svo og Haut Brion, sem í dag er ásamt vínekrunum, í borgarumhverfi og þar af leiðandi í hættu. St Emilion, lítill miðaldabær 50 km frá Bordeaux á hægri bakkanum, er einnig skráð á Heimsminjaskrá og afar vel sóttur af ferðamönnum, vínáhugamönnum eða ekki.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var