Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bökuðu 4000 bollakökur fyrir afmælisgesti – Myndir
Í gær hélt Kringlan í reykjavík upp á 35 ára afmæli og bauð upp veglega afmælisveislu. Göngugatan var hlaðin kræsingum og verslanir buðu upp á tilboð allt að 60 % afslátt.
Lúðrasveit byrjaði dagskrána með trompi klukkan 13:30, en á meðal dagskrá var andlitsmálun, candyfloss, blöðrur, hjólaskautalistamenn, krap, ávaxtabar, sælgæti, blöðrugerðarmenn svo fátt eitt sé nefnt.
17 Sortir sá um að baka 4000 bollakökur fyrir gesti í afmælisfögnuði Kringlunnar og ríkti mikil gleði hjá starfsmönnum 17 Sortum þegar þeir voru að leggja lokahönd á herlegheitin:
Myndir: facebook / 17 Sortir / Bent Marinósson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði