Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bökuðu 4000 bollakökur fyrir afmælisgesti – Myndir
Í gær hélt Kringlan í reykjavík upp á 35 ára afmæli og bauð upp veglega afmælisveislu. Göngugatan var hlaðin kræsingum og verslanir buðu upp á tilboð allt að 60 % afslátt.
Lúðrasveit byrjaði dagskrána með trompi klukkan 13:30, en á meðal dagskrá var andlitsmálun, candyfloss, blöðrur, hjólaskautalistamenn, krap, ávaxtabar, sælgæti, blöðrugerðarmenn svo fátt eitt sé nefnt.
17 Sortir sá um að baka 4000 bollakökur fyrir gesti í afmælisfögnuði Kringlunnar og ríkti mikil gleði hjá starfsmönnum 17 Sortum þegar þeir voru að leggja lokahönd á herlegheitin:
Myndir: facebook / 17 Sortir / Bent Marinósson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?











