Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bökuðu 4000 bollakökur fyrir afmælisgesti – Myndir
Í gær hélt Kringlan í reykjavík upp á 35 ára afmæli og bauð upp veglega afmælisveislu. Göngugatan var hlaðin kræsingum og verslanir buðu upp á tilboð allt að 60 % afslátt.
Lúðrasveit byrjaði dagskrána með trompi klukkan 13:30, en á meðal dagskrá var andlitsmálun, candyfloss, blöðrur, hjólaskautalistamenn, krap, ávaxtabar, sælgæti, blöðrugerðarmenn svo fátt eitt sé nefnt.
17 Sortir sá um að baka 4000 bollakökur fyrir gesti í afmælisfögnuði Kringlunnar og ríkti mikil gleði hjá starfsmönnum 17 Sortum þegar þeir voru að leggja lokahönd á herlegheitin:
Myndir: facebook / 17 Sortir / Bent Marinósson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan