Freisting
Bókin Delicious Iceland valin í hóp 100 bestu matreiðslubóka

Bókin Delicious Iceland var núna nýverið valin í hóp 100 bestu matreiðslubóka sem gefnar hafa verið út í heiminum undanfarin 12 ár en það eru The Gourmand Cook Book Awards sem standa fyrir valinu.
Til gamans má geta að alls hafa yfir 200.000 titlar verið gefnir út á sama tíma og ætti að teljast frá árangur hjá Delicious Iceland. Einnig var að opna ný heimasíða fyrir bókina.
Skemmtilegan fítus má finna á heimasíðunni en hægt er að senda póstkort „Send e-card“ með myndum úr bókinni.
Kíkið á vefsíðu Delicious Iceland: www.deliciousiceland.com

Höfundur bókarinnar Delicious Iceland, Völundur Snær Völundarsson eldar hér í hrauni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





