Freisting
Bókin Delicious Iceland valin í hóp 100 bestu matreiðslubóka
Bókin Delicious Iceland var núna nýverið valin í hóp 100 bestu matreiðslubóka sem gefnar hafa verið út í heiminum undanfarin 12 ár en það eru The Gourmand Cook Book Awards sem standa fyrir valinu.
Til gamans má geta að alls hafa yfir 200.000 titlar verið gefnir út á sama tíma og ætti að teljast frá árangur hjá Delicious Iceland. Einnig var að opna ný heimasíða fyrir bókina.
Skemmtilegan fítus má finna á heimasíðunni en hægt er að senda póstkort „Send e-card“ með myndum úr bókinni.
Kíkið á vefsíðu Delicious Iceland: www.deliciousiceland.com
Höfundur bókarinnar Delicious Iceland, Völundur Snær Völundarsson eldar hér í hrauni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora