Bjarni Gunnar Kristinsson
Bocuse d´or: Viktor hefur lokið keppni – Keppnisdagur Viktors í hnotskurn – Vídeó

Einbeiting og kraftur.
Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or keppandi og honum til aðstoðar Hinrik Örn Lárusson til hægri.
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er á Bocuse d´or í Lyon í Frakklandi og að sjálfsögðu með myndavélina á lofti eins og honum einum er lagið.
Hér að neðan má sjá nokkur myndbrot frá því í morgun þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Viktor hefur lokið keppni
Nú rétt í þessu var Viktor að skila réttunum sínum og það var ekki annað hægt að sjá í útsendingunni að allt var óaðfinnanlegt. Verðlaunaafhendingin verður sýnd í beinni útsendingu í dag klukkan 17:00 á íslenskum tíma.
Myndband og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





