Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Bocuse d´or: Viktor hefur lokið keppni – Keppnisdagur Viktors í hnotskurn – Vídeó

Birting:

þann

Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or

Einbeiting og kraftur.
Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or keppandi og honum til aðstoðar Hinrik Örn Lárusson til hægri.

Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er á Bocuse d´or í Lyon í Frakklandi og að sjálfsögðu með myndavélina á lofti eins og honum einum er lagið.

Hér að neðan má sjá nokkur myndbrot frá því í morgun þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.

Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.

Viktor hefur lokið keppni

Nú rétt í þessu var Viktor að skila réttunum sínum og það var ekki annað hægt að sjá í útsendingunni að allt var óaðfinnanlegt.  Verðlaunaafhendingin verður sýnd í beinni útsendingu í dag klukkan 17:00 á íslenskum tíma.

 

Myndband og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið