Bjarni Gunnar Kristinsson
Bocuse d´or: Viktor hefur lokið keppni – Keppnisdagur Viktors í hnotskurn – Vídeó

Einbeiting og kraftur.
Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or keppandi og honum til aðstoðar Hinrik Örn Lárusson til hægri.
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er á Bocuse d´or í Lyon í Frakklandi og að sjálfsögðu með myndavélina á lofti eins og honum einum er lagið.
Hér að neðan má sjá nokkur myndbrot frá því í morgun þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Viktor hefur lokið keppni
Nú rétt í þessu var Viktor að skila réttunum sínum og það var ekki annað hægt að sjá í útsendingunni að allt var óaðfinnanlegt. Verðlaunaafhendingin verður sýnd í beinni útsendingu í dag klukkan 17:00 á íslenskum tíma.
Myndband og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





