Freisting
Bocuse d´Or: Vika til stefnu – Myndir af matnum ofl.
Fjallað verður um undirbúning og sjálfa keppnina Bocuse d´Or í Íslandi í dag á
föstudaginn næstkomandi
Núna er ekki nema vika til stefnu þar til að Þráinn og hans félagar fara í keppniseldhúsið en Þráinn var settur á mánudaginn 7. júní í keppniseldhús númer 6 og byrjar að keppa klukkan 08:50 um morguninn og skilar fiskifatinu 13:50 og kjötfatinu 14:25.
Nú hefur hulunni verið svipt af matnum og er nú hægt að birta myndir ofl. Föstudaginn síðastliðin var lokaæfing í eldhúsinu hjá Fastus í Síðumúla og ljósmyndari Freisting.is var á staðnum og tók myndir sem hægt er að nálgast í myndasafninu ásamt myndum frá tímaæfingunni þar á undan.
Smellið hér til að skoða myndirnar
/ Bocuse / Europe 2010 – Lokaæfing
Hér að neðan má sjá matseðilinn fyrir Bocuse dOr Europe 2010 hjá Þránni:
Fish platter
Norwegian halibut and Icelandic Lava
Norwegian halibut with crispy langoustine Lava
Icelandic langoustine on lava rock, estragon and ,,Söl Icelandic seaweed
Asparagus spaghetti, hollandaise and dried flaks of smoked lamb ,,Hangikjöt
Roasted Jerusalem artichokes flan, jelly of dill and almond snow
Carrot purée and glazed vegetables
Langoustine sauce and foam
Langoustine-Sea aroma
Meat platter
Swiss veal and Icelandic Birch
Roasted loin of Swiss veal in aroma of birch smoke
Braised cheek of veal with pickled vegetables
Sweetbreads lollypop
Salsify with summer herbs
Yellow beet ravioli and purée of yellow beet
Carrot garden
Veal reduction sauce
Birch Aroma
Smellið hér til að skoða myndir
/ Bocuse / Europe 2010 – Lokaæfing
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi