Bocuse d´Or
Bocuse d’Or úrslitakeppnin færist fram til júní 2021
Ákveðið hefur að Bocuse D’or úrslitakeppnin mun færast frá janúar 2021 fram til júní 2021 vegna yfirstandandi heimsfaraldri Covid-19.
Nú eru aðeins rúmlega þrjár vikur þar til að Ísland keppir í evrópska Bocuse d’Or, til að komast í úrslitakeppnina í Lyon.
Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem keppir fyrir hönd Íslands.
Evrópumeistaramótið Bocuse d’Or 2020 fer fram dagana 15. til 16. október í Tallinn Eistlandi í höllinni Saku Suurhall. Matreiðslumenn frá 19 Evrópulöndum taka þátt í keppninni og sæti meðal tíu efstu tryggir þátttöku í úrslitakeppni Bocuse D’or sem haldin verður eins og áður segir, 1. – 2. júní 2021 í Lyon í Frakklandi.
Þjálfari Sigurðar er Þráinn Freyr Vigfússon, Bocuse d´Or keppandi 2010 og 2011, og aðstoðarmenn eru Gabríel Kristinn Bjarnason og Sigþór Kristinsson.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir