Bocuse d´Or
Bocuse d’Or úrslitakeppnin færist fram til júní 2021
Ákveðið hefur að Bocuse D’or úrslitakeppnin mun færast frá janúar 2021 fram til júní 2021 vegna yfirstandandi heimsfaraldri Covid-19.
Nú eru aðeins rúmlega þrjár vikur þar til að Ísland keppir í evrópska Bocuse d’Or, til að komast í úrslitakeppnina í Lyon.
Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem keppir fyrir hönd Íslands.
Evrópumeistaramótið Bocuse d’Or 2020 fer fram dagana 15. til 16. október í Tallinn Eistlandi í höllinni Saku Suurhall. Matreiðslumenn frá 19 Evrópulöndum taka þátt í keppninni og sæti meðal tíu efstu tryggir þátttöku í úrslitakeppni Bocuse D’or sem haldin verður eins og áður segir, 1. – 2. júní 2021 í Lyon í Frakklandi.
Þjálfari Sigurðar er Þráinn Freyr Vigfússon, Bocuse d´Or keppandi 2010 og 2011, og aðstoðarmenn eru Gabríel Kristinn Bjarnason og Sigþór Kristinsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi