Markaðurinn
Bocuse d´Or og Innnes undirrita samstarfssamning
Bocuse D´or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning í dag þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar framyfir lokakeppni í Lyon í Frakklandi á næsta ári.
Markmið samningsins er að styrkja Sigurjón Braga Geirsson sem keppa mun fyrir Íslands hönd.
Það voru Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innnes, Friðgeir Eiríksson og Viktor Örn Andrésson frá Bocuse D´or Akademíunni sem undirrituðu samninginn.
Með undirritun samningsins er Innnes stoltur bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar en Ísland hefur náð góðum árangri í keppninni undanfarin ár
Vonumst við hjá Innnes til þess að með stuðningi okkar leggjum við á okkar vogarskálar um að svo verði áfram.
Ísland hefur lengi haft á að skipa framúrskarandi matreiðslumönnum og konum sem eru landi og þjóð til sóma og náð hafa góðum árangri á erlendri grundu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla