Markaðurinn
Bocuse d´Or og Innnes undirrita samstarfssamning
Bocuse D´or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning í dag þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar framyfir lokakeppni í Lyon í Frakklandi á næsta ári.
Markmið samningsins er að styrkja Sigurjón Braga Geirsson sem keppa mun fyrir Íslands hönd.
Það voru Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innnes, Friðgeir Eiríksson og Viktor Örn Andrésson frá Bocuse D´or Akademíunni sem undirrituðu samninginn.
Með undirritun samningsins er Innnes stoltur bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar en Ísland hefur náð góðum árangri í keppninni undanfarin ár
Vonumst við hjá Innnes til þess að með stuðningi okkar leggjum við á okkar vogarskálar um að svo verði áfram.
Ísland hefur lengi haft á að skipa framúrskarandi matreiðslumönnum og konum sem eru landi og þjóð til sóma og náð hafa góðum árangri á erlendri grundu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?