Markaðurinn
Bocuse d´Or og Innnes undirrita samstarfssamning
Bocuse d´Or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning þann 6. júní síðastliðin þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse d´Or Akademíunar fram til ársins 2018. Markmið samningsins er að styrkja Viktor Örn Andrésson sem keppa mun fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni í Lyon í Frakklandi í janúar 2017. Það voru Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innnes, Sigurður Helgason og Eiríkur Ingi Friðgeirsson frá Bocuse d´Or Akademíunni sem undirrituðu samninginn.
Innnes er því orðinn stoltur bakhjarl Bocuse d´Or Akademíunar. Ísland hefur náð góðum árangri í Bocuse d´Or keppninni undanfarin ár og vonumst við hjá Innnes að með stuðningi okkar verði svo áfram. Ísland hefur á að skipa framúrskarandi matreiðslumönnum sem eru landi og þjóð til sóma og náð hafa góðum árangri á erlendri grundu.
Mynd: innnes.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






