Markaðurinn
Bocuse d´Or og Innnes undirrita samstarfssamning
Bocuse d´Or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning þann 6. júní síðastliðin þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse d´Or Akademíunar fram til ársins 2018. Markmið samningsins er að styrkja Viktor Örn Andrésson sem keppa mun fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni í Lyon í Frakklandi í janúar 2017. Það voru Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innnes, Sigurður Helgason og Eiríkur Ingi Friðgeirsson frá Bocuse d´Or Akademíunni sem undirrituðu samninginn.
Innnes er því orðinn stoltur bakhjarl Bocuse d´Or Akademíunar. Ísland hefur náð góðum árangri í Bocuse d´Or keppninni undanfarin ár og vonumst við hjá Innnes að með stuðningi okkar verði svo áfram. Ísland hefur á að skipa framúrskarandi matreiðslumönnum sem eru landi og þjóð til sóma og náð hafa góðum árangri á erlendri grundu.
Mynd: innnes.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði