Freisting
Bocuse d'Or Europe – Kick off
Í morgun klukkan 08°° hófst keppnin Bocuse d’Or Europe og koma keppendur til með að byrja með 10 mínútu millibili og skila 5 tímum síðar eða um 13:00 í dag og er mikilvægt að skila á réttum tíma, en ef keppandi fer 10 mínútur yfir áætlaðan tíma þá fá þeir bara 50 % fyrir réttinn og hann smakkaður síðast.
Ragnar Ómarsson Íslenski Bocuse d´Or kandítat keppir á morgun 2. júlí í Bocuse d’Or Europe undankeppninni. Ragnar hefur mikla reynslu að Bocuse d´Or en hann keppti árið 2005 og lenti þar í fimmta sæti, en miklar væntingar eru til Ragnars að ná því marki að komast áfram í Bocues d´Or á næsta ári, en til þess þarf hann að vera einn af 7 efstu keppendum núna.
Heimasíða Bocuse d´Or Academie Islande: www.bocusedor.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?