Freisting
Bocuse d'Or Europe – Kick off
Í morgun klukkan 08°° hófst keppnin Bocuse d’Or Europe og koma keppendur til með að byrja með 10 mínútu millibili og skila 5 tímum síðar eða um 13:00 í dag og er mikilvægt að skila á réttum tíma, en ef keppandi fer 10 mínútur yfir áætlaðan tíma þá fá þeir bara 50 % fyrir réttinn og hann smakkaður síðast.
Ragnar Ómarsson Íslenski Bocuse d´Or kandítat keppir á morgun 2. júlí í Bocuse d’Or Europe undankeppninni. Ragnar hefur mikla reynslu að Bocuse d´Or en hann keppti árið 2005 og lenti þar í fimmta sæti, en miklar væntingar eru til Ragnars að ná því marki að komast áfram í Bocues d´Or á næsta ári, en til þess þarf hann að vera einn af 7 efstu keppendum núna.
Heimasíða Bocuse d´Or Academie Islande: www.bocusedor.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé