Freisting
Bjór seldur á Babalú
Litla kaffihúsið á Skólavörðustígnum, Babalú, er komið með vínveitingaleyfi. Fastagestir staðarins höfðu beðið óþreyjufullir eftir þessu en áður en leyfið fékkst var kaffi það sterkasta sem gestir staðarins gátu keypt.
Nú er hins vegar hægt að fá rauðvín, hvítvín og flöskubjór á staðnum og segir Hallgrímur Hannessonar, einnn af eigendum staðarins, að gestir hafi fagnað þessari breytingu. Svo erum við líka með bestu svalirnar í borginni,“ segir Hallgrímur og bætir við að þegar sólin skín sé alltaf sól einhvers staðar á svölunum. Fleiri breytinga á veitingaúrvali staðarins er ekki að vænta enda eldhúsið afar lítið.
Greint frá á visir.is
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Uppskriftir5 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal