Freisting
Bjór seldur á Babalú
Litla kaffihúsið á Skólavörðustígnum, Babalú, er komið með vínveitingaleyfi. Fastagestir staðarins höfðu beðið óþreyjufullir eftir þessu en áður en leyfið fékkst var kaffi það sterkasta sem gestir staðarins gátu keypt.
Nú er hins vegar hægt að fá rauðvín, hvítvín og flöskubjór á staðnum og segir Hallgrímur Hannessonar, einnn af eigendum staðarins, að gestir hafi fagnað þessari breytingu. Svo erum við líka með bestu svalirnar í borginni,“ segir Hallgrímur og bætir við að þegar sólin skín sé alltaf sól einhvers staðar á svölunum. Fleiri breytinga á veitingaúrvali staðarins er ekki að vænta enda eldhúsið afar lítið.
Greint frá á visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit