Freisting
Bjór seldur á Babalú
Litla kaffihúsið á Skólavörðustígnum, Babalú, er komið með vínveitingaleyfi. Fastagestir staðarins höfðu beðið óþreyjufullir eftir þessu en áður en leyfið fékkst var kaffi það sterkasta sem gestir staðarins gátu keypt.
Nú er hins vegar hægt að fá rauðvín, hvítvín og flöskubjór á staðnum og segir Hallgrímur Hannessonar, einnn af eigendum staðarins, að gestir hafi fagnað þessari breytingu. Svo erum við líka með bestu svalirnar í borginni,“ segir Hallgrímur og bætir við að þegar sólin skín sé alltaf sól einhvers staðar á svölunum. Fleiri breytinga á veitingaúrvali staðarins er ekki að vænta enda eldhúsið afar lítið.
Greint frá á visir.is
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla