Frétt
Bjóða gestum að greiða þjórfé með korti
„Við létum setja þetta sérstaklega upp svo við erum væntanlega þeir fyrstu til að bjóða upp á þennan möguleika“
, sagði Elvar Ingimarsson, rekstrarstjóri Bryggjunnar Brugghúss í samtali við matarvefinn á mbl.is.
Ábending barst til Matarvefsins frá íslenskum viðskiptavini sem var ósáttur við að fá þennan valmöguleika upp á posanum þegar hann greiddi fyrir veitingar á Bryggjunni.
„Okkar fólk er þá jafnvel meira á tánum. Þau eru ánægð með þetta og eru að safna fyrir utanlandsferð.“
, sagði Elvar að lokum í samtali við Matarvef Morgunblaðsins.
Þess ber að geta að þjórfé er sannarlega skattskylt og vill oft gleymast hjá starfsfólki, þ.e. að launagreiðanda ber að veita upplýsingar um þessar greiðslur í árlegum gagnaskilum.
Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís segir í samtali við visir.is fyrir rúmlega ári síðan að um er að ræða engar svakaupphæðir, þá hefur veitingageirinn.is heimildir fyrir því að þjórfé getur verið í kringum 2 til 3 milljónir á mánuði. Starfsmannasjóðir hafa til að mynda verið að styrkja góð málefni með hluta af þjórfénu.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






