Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bitatorg opnar á Hverfisgötu
Vitatorgi á Hverfisgötu hefur verið breytt í skemmtilegt matartorg, en Miami Hverfisgata hlaut styrk frá sumarborginni til þess að umbreyta torginu og kalla þeir það Bitatorg.
Opið verður um helgar og á góðviðrisdögum frá 12:00 – 20:00 í allt sumar. Nóg af bekkjum og sætum, aperol bar er á staðnum og ýmsar uppákomur verða ásamt matarvögnum, t.a.m. Reykur BBQ truck, Dons Donuts, Vefjan, Indian Curry, Bæjarins bestu, Viking Truck ofl.
Hægt er að fylgjast með viðburðunum á Bitatorg.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi