Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bitatorg opnar á Hverfisgötu
Vitatorgi á Hverfisgötu hefur verið breytt í skemmtilegt matartorg, en Miami Hverfisgata hlaut styrk frá sumarborginni til þess að umbreyta torginu og kalla þeir það Bitatorg.
Opið verður um helgar og á góðviðrisdögum frá 12:00 – 20:00 í allt sumar. Nóg af bekkjum og sætum, aperol bar er á staðnum og ýmsar uppákomur verða ásamt matarvögnum, t.a.m. Reykur BBQ truck, Dons Donuts, Vefjan, Indian Curry, Bæjarins bestu, Viking Truck ofl.
Hægt er að fylgjast með viðburðunum á Bitatorg.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni