Uncategorized
Besti vínþjónn Evrópu kemur frá The Fat Duck
Keppnin var haldin í 11. sinn og í ár varð Sofia höfuðborg Búlgaríu fyrir valinu. 30 þjóðir voru mættar til leiks.
Keppnin var skipulögð af Association de la Sommellerie Internationale (ASI).
Sigurvegarinn í ár var Isa Bal yfirvínþjónn á The Fat Duck, en í byrjun apríl greindum við frá að hann varð í öðru sæti í keppninni í Bretlandi. En nú gerði hann sér lítið fyrir og sigraði eins og áður var sagt. Hann hafði betur gegn þjóðum svo sem Austurríki, Belgia, Frakkland, Italía, Noreg, Svíþjóð, Tyrkland og Portúgal.
Í öðru sæti var Paolo Basso frá Swiss og í þriðja sæti var Eric Zweibel frá Englandi.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé