Vertu memm

Uncategorized

Besti vínþjónn Evrópu kemur frá The Fat Duck

Birting:

þann

Keppnin var haldin í 11. sinn og í ár varð Sofia höfuðborg Búlgaríu fyrir valinu. 30 þjóðir voru mættar til leiks.

Keppnin var skipulögð af Association de la Sommellerie Internationale (ASI).

Sigurvegarinn í ár var Isa Bal yfirvínþjónn á The Fat Duck, en í byrjun apríl greindum við frá að hann varð í öðru sæti í keppninni í Bretlandi. En nú gerði hann sér lítið fyrir og sigraði eins og áður var sagt. Hann hafði betur gegn þjóðum svo sem Austurríki, Belgia, Frakkland, Italía, Noreg, Svíþjóð, Tyrkland og Portúgal.

Í öðru sæti var Paolo Basso frá Swiss og í þriðja sæti var Eric Zweibel frá Englandi.

/Sverrir

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið