Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Berunes PopUp í sumar – Forréttabarinn galdrar fram girnilega og gómsæta rétti

Birting:

þann

Berunes

Á Berunesi hefur fjölskylda Róberts tekið á móti ferðalöngum í tæp 50 ár.

Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júní, júlí og ágúst 2023. Opið verður frá 17:00 – 22:00 alla daga vikunnar.

Róbert Ólafsson

Róbert Ólafsson

Róbert Ólafsson matreiðslumaður og eigandi Forréttabarsins er fæddur og uppalinn á Berunesi. Eftir að hafa tekið sín fyrstu skref í eldhúsinu heima í Berunesi undir leiðsögn Önnu móður sinnar og Sigríðar ömmu, þá hefur hann nú starfað í eldhúsum bæði hér heima og erlendis í yfir 30 ár.

Pantanir fara fram á dineout.is.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið