Markaðurinn
BCA tilnefningar á Gilligogg næsta sunnudag
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í veitinga- og barheiminum.
Verðlaunin fagna framúrskarandi barþjónum, veitingastöðum og listinni að gera kokteila sem hefur sett mark sitt á drykkjamenningu landsins. BCA veitir bæði viðurkenningu og innblástur til að lyfta þjónustu og gæðum upp á næsta stig.
Ísland tekur nú í sjötta skiptið þátt og hefur íslensk dómnefnd tilnefnt sína aðila.
Dómnefndin kjósa staði/aðila:
Besti barþjónn
Upprennandi barþjóninn (Rising Star)
Besti kokteilbarinn
Besti nýi kokteilbarinn
Improver of the bar industry
Besta andrúmsloftið
Besti kokteilsseðilinn
Besti kokteilinn
Besti veitingarstaðurinn
Val fólksins
Fagsíður
Thomas Henry mixer er í samstarfi við BCA og heldur nú öðru sinni í ferð um Norðurlöndin ásamt Eddie frá „Cocktails for You“ til að opinbera hverjir eru tilnefndir til hinna virtu BCA-verðlauna. Ferðin hefst á Íslandi með viðburð á Gilligogg næsta sunnudag, 12.janúar kl. 21 og við hvetjum alla kokteilaunnendur og fagfólk til að mæta, njóta góðra drykkja og frábærrar stemningar.
Sérfræðingar BCA og kokteilsérfræðingar Gillagogg bjóða upp á skemmtilegan kokteilseðil með Diplomatico og Thomas Henry, sem verður á bransavænu verði fyrir gesti viðburðarins.
Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







