Markaðurinn
BCA tilnefningar á Gilligogg næsta sunnudag
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í veitinga- og barheiminum.
Verðlaunin fagna framúrskarandi barþjónum, veitingastöðum og listinni að gera kokteila sem hefur sett mark sitt á drykkjamenningu landsins. BCA veitir bæði viðurkenningu og innblástur til að lyfta þjónustu og gæðum upp á næsta stig.
Ísland tekur nú í sjötta skiptið þátt og hefur íslensk dómnefnd tilnefnt sína aðila.
Dómnefndin kjósa staði/aðila:
Besti barþjónn
Upprennandi barþjóninn (Rising Star)
Besti kokteilbarinn
Besti nýi kokteilbarinn
Improver of the bar industry
Besta andrúmsloftið
Besti kokteilsseðilinn
Besti kokteilinn
Besti veitingarstaðurinn
Val fólksins
Fagsíður
Thomas Henry mixer er í samstarfi við BCA og heldur nú öðru sinni í ferð um Norðurlöndin ásamt Eddie frá „Cocktails for You“ til að opinbera hverjir eru tilnefndir til hinna virtu BCA-verðlauna. Ferðin hefst á Íslandi með viðburð á Gilligogg næsta sunnudag, 12.janúar kl. 21 og við hvetjum alla kokteilaunnendur og fagfólk til að mæta, njóta góðra drykkja og frábærrar stemningar.
Sérfræðingar BCA og kokteilsérfræðingar Gillagogg bjóða upp á skemmtilegan kokteilseðil með Diplomatico og Thomas Henry, sem verður á bransavænu verði fyrir gesti viðburðarins.
Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin