Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

BBQ kóngurinn með Instagram mynd júní mánaðar

Birting:

þann

BBQ Kóngurinn - Alfreð Fannar Björnsson

BBQ Kóngurinn fékk sér tattú á kálfann

Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn á Instagram myndina sem vakti mestu athygli okkar í júní.

Alfreð er einn vinsælasti grillari Íslands og eru ófáar grilluppskriftir sem hann hefur gefið frá sér sem bragðlaukarnir ærast yfir.

Alfreð er öflugur á samfélagsmiðlinum og hafa ófáar myndir frá honum birst hér á forsíðunni undir myllumerkinu #veitingageirinn

BBQ kóngurinn er með sinn eigin sjónvarpsþátt á Stöð 2 þar sem hann sýnir okkur heitustu grillréttina fyrir sumarið.

BBQ kóngurinn á samfélagsmiðlunum:

Instagram/BBQKongurinn

Facebook/BBQKongurinn

Heimasíða: www.bbqkongurinn.com

Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.

Fleiri Instagram myndir mánaðarins hér.

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið