Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ kóngurinn með Instagram mynd júní mánaðar
Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn á Instagram myndina sem vakti mestu athygli okkar í júní.
Alfreð er einn vinsælasti grillari Íslands og eru ófáar grilluppskriftir sem hann hefur gefið frá sér sem bragðlaukarnir ærast yfir.
Alfreð er öflugur á samfélagsmiðlinum og hafa ófáar myndir frá honum birst hér á forsíðunni undir myllumerkinu #veitingageirinn
BBQ kóngurinn er með sinn eigin sjónvarpsþátt á Stöð 2 þar sem hann sýnir okkur heitustu grillréttina fyrir sumarið.
BBQ kóngurinn á samfélagsmiðlunum:
Instagram/BBQKongurinn
Facebook/BBQKongurinn
Heimasíða: www.bbqkongurinn.com
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins