Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ kóngurinn með Instagram mynd júní mánaðar
Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn á Instagram myndina sem vakti mestu athygli okkar í júní.
Alfreð er einn vinsælasti grillari Íslands og eru ófáar grilluppskriftir sem hann hefur gefið frá sér sem bragðlaukarnir ærast yfir.
Alfreð er öflugur á samfélagsmiðlinum og hafa ófáar myndir frá honum birst hér á forsíðunni undir myllumerkinu #veitingageirinn
BBQ kóngurinn er með sinn eigin sjónvarpsþátt á Stöð 2 þar sem hann sýnir okkur heitustu grillréttina fyrir sumarið.
BBQ kóngurinn á samfélagsmiðlunum:
Instagram/BBQKongurinn
Facebook/BBQKongurinn
Heimasíða: www.bbqkongurinn.com
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum