Sverrir Halldórsson
Bast: nýr veitingastaður á Hverfisgötu
Það er athafnakonan Dóra Takefusa sem að rekur þennan stað, en hún rekur staði bæði í Reykjavík og Kaupmannahöfn fyrir utan Bast. Staðurinn er staðsettur í bílastæðishúsinu á Hverfisgötu eiginlega gegnt Þjóðleikhúsinu, en til margra ára var verslunin Nexus í þessu húsnæði.
Staðurinn virðist vera frekar hallur undir holla rétti og er það hið besta mál, staðurinn er virkilega skemmtilega settur upp og fellur róandi tilfinnig yfir mann stuttu eftir innkomu.
Ég brá mér eitt laugardagshádegi og prófaði brunch diskinn hjá þeim en hann er boðinn í þremur útfærslum og valdi ég þá óhollustu.
Það sem á diskinum var eftirfarandi:
Þetta rann ljúflega niður með sódavatni og var maður bara mjög sáttur við sín fyrstu kynni af Bast og örugglega ekki þau síðustu. Þjónustan var fumlaus og þægileg, sem gerði þessa heimsókn enn eftirminnilegri.
Við á Veitingageirinn bjóðum ykkur velkominn í baráttuna í borginni og megi ykkur ganga vel að feta einstigið í veitingaflórunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024