Markaðurinn
Barþjónanámskeið með íslandsvininum Juho Eklund
Tvö barþjónanámskeið verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu, þar sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Bacardi.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
- Þriðjudaginn 19. september kl.15.00-17.00
- Þriðjudaginn 19. september kl.20.30-22.30
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin er öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits að kostnaðarlausu.
English
Bartendingseminars
Mekka Wines & Spirits will host bartending courses, where Juho Eklund, Bacardi Brand Ambassador will educate us about the history and uniqueness of Bacardi.
The courses will be held at Sæta Svínið (basement)
- Tuesday, September 19, 15.00-17.00
- Tuesday, September 19, 20:30-22:30
Limited seats, so please confirm participation at [email protected]
The course is free of charge for all partners of Mekka Wines & Spirits.
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






