Markaðurinn
Barþjónahittingur fyrir Íslandsmeistaramótið
Okkur í Mekka langar að bjóða öllum keppendum í léttan barþjónahitting fyrir Íslandsmeistaramótið á fimmtudaginn. Markmiðið er bara fá sér góðan mat fyrir keppni, slaka á í góðra vina hópi og þeir sem vilja geta fengið sér nokkra Jack. En bara svo það sé sagt, þá verður enginn fyrirlestrar eða því um líkt, bara barþjónar að hittast og hafa gaman af.
Vonum að sjá sem flesta keppendur og væri frábært ef keppendur myndu senda okkur línu með þátttöku á [email protected] þannig að við gerum okkur grein fyrir mætingunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






