Markaðurinn
Barþjónahittingur fyrir Íslandsmeistaramótið
Okkur í Mekka langar að bjóða öllum keppendum í léttan barþjónahitting fyrir Íslandsmeistaramótið á fimmtudaginn. Markmiðið er bara fá sér góðan mat fyrir keppni, slaka á í góðra vina hópi og þeir sem vilja geta fengið sér nokkra Jack. En bara svo það sé sagt, þá verður enginn fyrirlestrar eða því um líkt, bara barþjónar að hittast og hafa gaman af.
Vonum að sjá sem flesta keppendur og væri frábært ef keppendur myndu senda okkur línu með þátttöku á [email protected] þannig að við gerum okkur grein fyrir mætingunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný