Markaðurinn
Barþjónahittingur fyrir Íslandsmeistaramótið
Okkur í Mekka langar að bjóða öllum keppendum í léttan barþjónahitting fyrir Íslandsmeistaramótið á fimmtudaginn. Markmiðið er bara fá sér góðan mat fyrir keppni, slaka á í góðra vina hópi og þeir sem vilja geta fengið sér nokkra Jack. En bara svo það sé sagt, þá verður enginn fyrirlestrar eða því um líkt, bara barþjónar að hittast og hafa gaman af.
Vonum að sjá sem flesta keppendur og væri frábært ef keppendur myndu senda okkur línu með þátttöku á [email protected] þannig að við gerum okkur grein fyrir mætingunni.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






