Markaðurinn
Barþjónahittingur fyrir Íslandsmeistaramótið
Okkur í Mekka langar að bjóða öllum keppendum í léttan barþjónahitting fyrir Íslandsmeistaramótið á fimmtudaginn. Markmiðið er bara fá sér góðan mat fyrir keppni, slaka á í góðra vina hópi og þeir sem vilja geta fengið sér nokkra Jack. En bara svo það sé sagt, þá verður enginn fyrirlestrar eða því um líkt, bara barþjónar að hittast og hafa gaman af.
Vonum að sjá sem flesta keppendur og væri frábært ef keppendur myndu senda okkur línu með þátttöku á fridbjorn@mekka.is þannig að við gerum okkur grein fyrir mætingunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars