Keppni
Barkúnstir í beinni útsendingu – Guðmundur keppir á morgun þriðjudaginn 20. ágúst
Í dag fer fram forkeppni í barkúnstum (Flair) barmennsku og eru keppendur frá 49 löndum, þar sem hver keppandi hefur fimm mínútur til að útbúa þrjá drykki og „flaira“. Flair gengur út á það að gera ýmsar kúnstir með flöskum, kokteilhristurum sem þeir framkvæma undir sinni tónlist.
Hægt er að horfa á beina útsendingu með því að smella hér.
Keppt verður til úrslita í flair keppninni á morgun.
Guðmundur Sigtryggsson framreiðslumaður keppir á morgun þriðjudaginn 20 ágúst á heimsmeistaramóti Barþjóna IBA, í flokki drykkja sem kallast Sparkling Cocktails, fylgist vel með.
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingunni.
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





