Vertu memm

Keppni

Barkúnstir í beinni útsendingu – Guðmundur keppir á morgun þriðjudaginn 20. ágúst

Birting:

þann

flair_19082013Í dag fer fram forkeppni í barkúnstum (Flair) barmennsku og eru keppendur frá 49 löndum, þar sem hver keppandi hefur fimm mínútur til að útbúa þrjá drykki og „flaira“.  Flair gengur út á það að gera ýmsar kúnstir með flöskum, kokteilhristurum sem þeir framkvæma undir sinni tónlist.

Hægt er að horfa á beina útsendingu með því að smella hér.

Keppt verður til úrslita í flair keppninni á morgun.

Guðmundur Sigtryggsson framreiðslumaður keppir á morgun þriðjudaginn 20 ágúst á heimsmeistaramóti Barþjóna IBA, í flokki drykkja sem kallast Sparkling Cocktails, fylgist vel með.

 

Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingunni.
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi

Twitter og Instagram: #veitingageirinn

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið