Uncategorized
Bandarískur Sommelier í heimsókn
Shelly Curl er Sommelier í Kalíforníu og kemur hingað til lands í frí með vinkonu sinni. Hún tekur vín frá vínbændum í Napa Valley með sér og býður okkur að smakka þau fimmtudaginn 24. júlí kl 17.00 – staðurinn verður tilkynntur síðar.
Ekki er það oft að við fáum Sommeliers erlendis frá, alla vega er það sjaldgæft að þeir tilkynna sig og bjóðast til að koma með vín og deila með okkur. Þeir sem áhuga hafa á þessu eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við Dominique [email protected] .
Dominique.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé