Uncategorized
Bandarískur Sommelier í heimsókn
Shelly Curl er Sommelier í Kalíforníu og kemur hingað til lands í frí með vinkonu sinni. Hún tekur vín frá vínbændum í Napa Valley með sér og býður okkur að smakka þau fimmtudaginn 24. júlí kl 17.00 – staðurinn verður tilkynntur síðar.
Ekki er það oft að við fáum Sommeliers erlendis frá, alla vega er það sjaldgæft að þeir tilkynna sig og bjóðast til að koma með vín og deila með okkur. Þeir sem áhuga hafa á þessu eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við Dominique [email protected] .
Dominique.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





