Uncategorized
Bandarískur Sommelier í heimsókn
Shelly Curl er Sommelier í Kalíforníu og kemur hingað til lands í frí með vinkonu sinni. Hún tekur vín frá vínbændum í Napa Valley með sér og býður okkur að smakka þau fimmtudaginn 24. júlí kl 17.00 – staðurinn verður tilkynntur síðar.
Ekki er það oft að við fáum Sommeliers erlendis frá, alla vega er það sjaldgæft að þeir tilkynna sig og bjóðast til að koma með vín og deila með okkur. Þeir sem áhuga hafa á þessu eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við Dominique [email protected] .
Dominique.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?